ÓKEYPIS ÖRFYRIRLESTUR

Taktu þín fyrstu skref í næringu í tengslum við þína þjálfun & auðveldaðu þér framkvæmdina

Fyrirlesari er Lilja Guðmundsdóttir, Íþróttanæringarfræðingur, M.Sc.

SKRÁNING

Fáðu á hreint

Hvar þú átt að byrja svo ferlið verði sem þægilegast.

Lærðu

Hvernig þú getur auðveldað þér framkvæmdina.

Byrjaðu

Að framkvæma og þar með taka þín fyrstu skref í þínu íþróttanæringarprótókóli.

EINS OG ÞÚ EFLAUST VEIST...

Getur verið mikill hausverkur að næra sig í samræmi við sína íþrótt eða þjálfun samhliða æfingum og öllu öðru sem þarf að huga að. Í þessum örfyrirlestri ætla ég að gera þetta eins einfalt og hægt er svo þú getir byrja að taka þín fyrstu skref.

Close

50% Allt að verða klárt!

Skildu eftir nafn og netfang til að tryggja þér pláss á þennan ÓKEYPIS örfyrirlestur.