ÓKEYPIS ÖRFYRIRLESTUR
Fyrirlesari er Lilja Guðmundsdóttir, Íþróttanæringarfræðingur, M.Sc.
Hvar þú átt að byrja svo ferlið verði sem þægilegast.
Hvernig þú getur auðveldað þér framkvæmdina.
Að framkvæma og þar með taka þín fyrstu skref í þínu íþróttanæringarprótókóli.
Getur verið mikill hausverkur að næra sig í samræmi við sína íþrótt eða þjálfun samhliða æfingum og öllu öðru sem þarf að huga að. Í þessum örfyrirlestri ætla ég að gera þetta eins einfalt og hægt er svo þú getir byrja að taka þín fyrstu skref.
50% Allt að verða klárt!