Mitt svæði

VIÐ HJÁ NUTRELEAT

Hjálpum íþróttafólki að hámarka árangur í sinni íþróttagrein, byggja upp heilbrigt samband við mat og hafa jákvæð áhrif á heilsuna með næringu að leiðarljósi. Öll nálgun byggir á vísindalegum grunni.

 

Ég vil byrja strax

VIÐ HJÁ NUTRELEAT

Hjálpum íþróttafólki að hámarka árangur í sinni íþróttagrein, byggja upp heilbrigt samband við mat og hafa jákvæð áhrif á heilsuna með næringu að leiðarljósi. Öll nálgun byggir á vísindalegum grunni.

 

Ég vil byrja strax

VIÐ HJÁLPUM ÞÉR M.A. AÐ

AUKA AFKÖST

STYTTA TÍMA Í ENDURHEIMT

MINNKA LÍKUR Á MEIÐSLUM

Með hjálp Lilju hef ég verið að upplifa góða orku á æfingum og einnig góða orku yfir daginn, ásamt því að finna lítið fyrir æfingunni daginn eftir og er því fyrr tilbún í gæða æfingu aftur."

_


Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir

Þrefaldur Íslandsmeistari í langhlaupum

LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR

Íþróttanæringarfræðingur, M.Sc.

Eftir rúmlega 17 ára feril sem afrekskona í samkvæmisdönsum ákvað ég að leggja skóna á hilluna og aðstoða annað íþróttafólk við að fá sem mest útúr sinni þjálfun með réttri næringarinntöku.

 

Lesa meira

VELDU LEIÐINA SEM HENTAR ÞÉR

_

1


'HVAÐ Á ÉG AÐ BORÐA EFTIR ÆFINGAR?'

Taktu fyrstu skrefin í átt að réttri næringu eftir æfingar með þessari ókeypis vefbók sem við settum saman.

Sækja vefbók

_

2


PRE- & POST-TRAINING NÆRING


Prógram fyrir þau sem vilja taka afköst og endurheimt í sinni þjálfun á næsta level og negla niður rétta næringarprótókólið fyrir og eftir æfingar.
 

Lesa meira

_

3


1:1 ÍÞRÓTTA-NÆRINGARÞJÁLFUN


Hámarkaðu árangur í þinni þjálfun hraðar með einstaklingsþjálfuninni okkar. Saman mótum við þitt næringarprótókól sem hámarkar árangur í þinni þjálfun.

Umsókn

NÝJUSTU BLOGGFÆRSLURNAR

Próteinríkur súkkulaði þeytingur

Aug 10, 2022

Einfaldur bananaís

Aug 10, 2022

Kolvetni & frammistaða í íþróttum

Aug 10, 2022

Hvað á ég að borða eftir æfingar?

Lærðu að setja saman máltíðir sem stuðla að betri endurheimt!

Fylltu út formið hér að neðan til að sækja FRÍU vefbókina þína og byrjaðu að gera breytingar Í DAG!