Mitt svæði
Mitt svæði

Við hjá Nutreleat

hjálpum fólki að hámarka afköst í sinni íþróttagrein, byggja upp heilbrigt samband við mat og hafa jákvæð áhrif á heilsuna með næringu að leiðarljósi. Öll nálgun byggir á vísindalegum grunni.

 

Pre- & post-workout næring Nutreleat

Forskráningartilboði lýkur eftir:

00

DAGAR

00

KLST

00

MÍN

00

SEK

LESA MEIRA

Þjónusta í boði

 
Placeholder Image

Pre- & post-workout næring

6 vikna prógram fyrir þau sem vilja taka afköst og endurheimt í sinni þjálfun á næsta level!
Næsti hópur fer af stað 7. febrúar og verða takmörkuð pláss í boði. 

 

Lesa meira
Placeholder Image

Næringarakademían

Faglegt 90 daga netnámskeið um næringu fyrir konur sem vilja gera jákvæðar breytingar á fæðuvali til frambúðar samhliða því að byggja upp heilbrigt samband við mat.

Lesa meira

Mín hugsjón

Ég er menntaður næringarfræðingur, M.Sc., og hef sérhæft mig í næringu í tengslum við íþróttir & þjálfun. Mín ástríða er að aðstoða fólk við að gera jákvæðar breytingar á fæðuvali til frambúðar samhliða því að byggja upp heilbrigt samband við mat. Á þessari síðu finnurðu næringartengda fræðslu sem byggð er á vísindalegum grunni ásamt uppskriftum, upplýsingum um nýjustu námskeið og þjónustu.

Placeholder Image

Um Lilju

Áhugi minn á mat og næringu kviknaði á mínum seinni árum sem afrekskona í samkvæmisdönsum. Mér fór að verða ljóst hvað næring skiptir miklu máli þegar kemur að árangri í íþróttum sem varð kveikjan að því að hefja nám í næringarfræði samhliða dansferlinum.

Að lokum tók ég þá ákvörðun að leggja dansskóna á hilluna og snúa mér alfarið að næringarfræðinni með það að markmiði að aðstoða annað íþróttafólk við að ná markmiðum sínum og stuðla að almennri heilsu.

Lesa meira

Bloggið okkar

Hér sérðu nýjustu bloggfærslurnar okkar. 

Heilbrigt samband við mat

May 26, 2021

PCOS & átraskanir

May 09, 2021

PCOS - stutt yfirlit

May 09, 2021